WEB GOVERNANCE MADE EASY

Hafðu stjórn á vefsíðunni þinni með því að gera daglegt eftirlit sjálfvirkt, koma í veg fyrir vandræðalegar villur og spara tíma. Siteimprove sérhæfir sig í lausnum sem tryggja betri árangur á netinu.

Lagaðu stafsetningarvillur og óvirka tengla

Með Siteimprove getur þú auðveldlega fundið og lagað:

  • Stafsetningarvillur
  • Óvirka tengla
  • Efni sem þú vilt ekki hafa á vefsíðunni
SJÁÐU HVERNIG ÞÚ GETUR GERT VEFSÍÐU ÞÍNA VILLULAUSA

Gerðu vefsíðuna þína aðgengilega fyrir alla

Með Siteimprove getur þú auðveldlega fundið og lagað:

  • Brot á reglum um aðgengi á netinu (stig A, AA og AAA)
  • ALT-texta sem vantar
  • Merkingar á fyrirsögnum (Heading)
SJÁÐU HVERNIG VIÐ HJÁLPUM ÞÉR MEÐ AÐGENGISMÁL

Betrumbættu vefsíðuna þína með því að nota vefgreiningu

Fáðu meira út úr þínum vefgreiningargögnum með því að skilja og skoða:

  • Hvernig notendur þinna vefsíðna nýta sér síðurnar.
  • Hvaða síður eru mest heimsóttar.
  • Hvaðan heimsóknir inn á þínar síður koma.
SJÁÐU HVERNIG MÁ NÁ ÁRANGRI MEÐ VEFGREININGU

HUGBÚNAÐURINN OKKAR

Content Suite

Frábær lausn fyrir fyrirtæki og stofnanir sem hafa takmarkaða fjármuni og fámenna vefdeild en vilja hafa fullkomna yfirsýn yfir allt efni sem finnst á síðunni.

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM CONTENT SUITE

Web Governance Suite

Fullkomin lausn fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja nýta sér alla möguleika vefsíðu sinnar og tryggja framúrskarandi vefsíðu á öllum sviðum.

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM WEB GOVERNANCE SUITE