Siteimprove Annual Icelandic Conference

Bóka miða
Mar-Jan

8

Location

Reykjavik, Iceland

Árleg ráðstefna Siteimprove á Íslandi.

Þann 8. mars verður hin árlega ráðstefna Siteimprove á Íslandi. Eins og fyrri ár verður ráðstefnan haldin á Grand hótel í Reykjavík og er þátttakendum að kostnaðarlausu. Gestafyrirlesarar munu meðal annars veita innsýn í nýju persónuverndarlöggjöfina (GDPR), aðgengismál og vefgreiningu.

Nánari upplýsingar um dagskrá verður auglýst síðar. Við vonumst til þess að þú takir daginn frá og hlökkum til að sjá þig.

 

Add to calendar

iCal Google Calendar

Event Details

Date

Mar 8 2018, 12:00 - 16:00

Address

Grand Hótel Reykjavík

38 Sigtún
105 Reykjavik, Iceland

Topic

Analytics, Web Accessibility, GDPR, SEO, User Experience, Siteimprove Platform, Digital Certainty Index

Type

Siteimprove

Bóka miða

You accept the use of cookies by continuing to browse the site or closing this banner. Read more about cookies in our Privacy Policy.